Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula verticillata
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   verticillata
     
H÷fundur   Forssk.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Kransalykill*
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt, sÝgrŠn.
     
Kj÷rlendi   DßlÝtill skuggi.
     
Blˇmlitur   Gulur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   Allt a­ 80 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Stˇrar pl÷ntur, allt a­ 80 sm hßar, me­ lÝti­ eitt af grßu mÚli. SÝgrŠn, lauf uppundin Ý brumlegunni.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 30 x 8 sm, brei­lensulaga, grßgrŠn, hßrlaus, fÝn- og stundum tvÝsagtennt ofantil me­ allt a­ 12 hli­arstrengi. Laufleggir me­ brei­a vŠngi, allt a­ 10 sm langir. Blˇmst÷nglar 10-60 sm (-80 sm) me­ allt a­ 4 kransa, hver me­ allt a­ 18 gullgul blˇm. Sto­bl÷­ lÝkjast laufunum. Krˇnan 1,5-2,5 sm Ý ■vermßl, fl÷t skÝfa, blˇmleggir jafnlangir. FrŠflar rÚtt innan vi­ krˇnuopi­. KrˇnupÝpan 2,3-3,8 sm, mj÷g gr÷nn, flipar heilir e­a grunnsřldir. StÝlar mislangir, nß stundum ˙t ˙r blˇminu. FrŠhulstur k˙lulaga, langŠ.
     
Heimkynni   SV ArabÝuskagi, NA AfrÝka.
     
Jar­vegur   Rakur, frjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ ker.
     
Reynsla   Hefur veri­ reynd Ý gar­inum en ekki lifa­ lengi, er sennilega Ý vi­kvŠmari kantinum en ver­ugt verkefni fyrir safnara. Tegundir Ý ■essari deild eru oft rŠkta­ar Ý ˇupphitu­u grˇ­urh˙si erlendis. Haldi­ ■urrum og Ý fullri birtu yfir veturinn en Ý ß sv÷lum, r÷kum sta­ Ý lÚttum skugga yfir sumari­
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is