Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Gentiana robusta
ĂttkvÝsl   Gentiana
     
Nafn   robusta
     
H÷fundur   King ex J. D. Hooker
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sunnuv÷ndur*
     
Ătt   MarÝuvandarŠtt (Gentianaceae).
     
Samheiti   Gentiana lhakangensis C. Marquand; G. pharica Burkill; G. tibetica var. robusta (King ex J. D. Hooker) Kusnezow.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl - hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Gulleitur, grŠnleit til gulhvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   SÝ­sumars og fram ß haust.
     
HŠ­   10-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Fj÷lŠringar 10-30 sm hßir. RŠtur 20 x 1,5 sm. St÷nglar uppsveig­ir, ˇgreindir, hßrlausir. Leggur grunnlaufa 2-3 sm, himnukenndur, laufbla­kan oddbaugˇtt-lensulaga til egglaga-oddbaugˇtt, 8-23 x 2-4,5 sm, mjˇkka a­ grunni, ja­ar snarpur, langydd, 3-5 tauga. St÷ngullauf 3-5 p÷r, laufleggur um 2 sm, styttast eftir ■vÝ sem ofar dregur, himnukenndur, laufbla­kan lensulaga, 3,5-6,5 x 0,7-1,7 sm, snubbˇtt vi­ grunninn, ja­ar snarpur, langydd, 1-3 tauga, efstu laufin legglaus, ˙tstŠ­, lykja um blˇmkollinn. Blˇmskipanirnar Ý endastŠ­um ■yrpingum, margblˇma, stundum lÝka fßblˇma krans Ý bla­÷xlunum, sjaldan ne­an vi­ toppinn ß greinum sem minna ß blˇmskipunarlegg.
     
Lřsing   Blˇmin legglaus. BikarpÝpa 1,2-2 sm, himnukennd, klofin ß einni hli­. Flipar (3-)5, ■rß­laga, misstˇrir. Krˇnan gulhvÝt, grŠnhvÝt e­a gulgrŠn, pÝpu-bj÷llulaga til bj÷llulaga, 3-3,5 sm, flipar egglaga til egglaga-■rÝhyrnd, 5-6 mm, ja­ar heilrendir, fliparnir hvassyddir til snubbˇttir, ginleppar ■rÝhyrndir til ■verstřf­ir, 2-2,5 mm, ˇsamhverfir, ja­rar smßtenntir. FrŠflar festir vi­ me­sta hluta krˇnupÝpunnar, frjˇ■rŠ­ir 1-1,3 sm, frjˇhnappar mjˇ-oddbaugˇttir, 2,5-3 mm. StÝll 2-2,5 mm, flipar frŠnis aflangir. Aldinhř­i egglaga-sporvala, 1,8-2 sm, eggb˙sberi 2-3 mm. FrŠin d÷kkbr˙n, mjˇ-sporvala, 1,5-1,7 mm.
     
Heimkynni   Himalaja, V KÝna.
     
Jar­vegur   FramrŠstur, frjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2, Flora of China http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200018066
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ fj÷lŠringabe­, Ý steinhŠ­ir.
     
Reynsla   Har­ger­ og au­rŠktu­ planta. Er Ý E4 frß 2002. Vex Ý ˙tj÷­rum rŠkta­s lands, vegk÷ntum og Ý engjum til fjalla Ý 3500-4800 m hŠ­ Ý V-KÝna (S and SE Xizang), Nepal og Sikkim (Himalaja).
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is