Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Pulmonaria visianii
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   visianii
     
Höfundur   Deg. & Lang. in Deg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarlyfjurt*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lík P. angustifolia en oftast dálítiđ minni eđa ađeins 15-30 sm há, blómskipunin stinnhćrđ og kirtilhćrđ (hjá S. angustifolia er dálítiđ af stinnum hárum en engin kirtilhár).
     
Lýsing   Laufin snörp, blómskipunin endastćđur skúfur, međ stođblöđ, krónan blá.
     
Heimkynni   M og A Alpafjöll, fjöll í N Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Frjór, stöđugt rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Pulmonaria/visianii
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í fjölćringabeđ, í breiđur.
     
Reynsla   Í E3 frá 1957 eđa lengur G94. Vex í skógum og inn á milli runna í heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is