Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Eryngium |
|
|
|
Nafn |
|
caucasicum |
|
|
|
Höfundur |
|
Trautv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hlíðasveipþyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Sveipjurtaætt (Apiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
E. biebersteinianum Nevski |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
40-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Grannvaxin, fjölær jurt, 40-60 sm há. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf 2-6 sm, ekki langæ, hjartalaga til egglaga eða 3-flipótt, flipar þyrnitenntir, aflangir. Langir blaðstilkar. Stöngullauf, handskipt með þyrnitennta flipa, stilklaus. Flipar allt að 4 sm. Reifablöð 4-6, 3-4 sm, þyrnótt. Blómkollar allmargir, um það bil 1 sm í þvermál, næstum kúlulaga. Smáreifablöð allaga, þau ystu tennt. Krónublöð um það bil 2 mm, blá. Aldin um það bil 5 mm, með himnuagnir.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
USSR, N & NV Íran. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, frjór, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4, H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sánining, sumargræðlingar, rótargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd, í G01 frá 2004 en ætti að vera þokkalega hargerður. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|