Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Eryngium maritimum
Ćttkvísl   Eryngium
     
Nafn   maritimum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Marsveipţyrnir
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Skćrbláleitur, skammlífur fjölćringur allt ađ 60 sm hár, silfurblár eđa blágrár.
     
Lýsing   Blómstönglar stuttir, dálítiđ trékenndir neđst, uppréttir og greinóttir viđ blómgun međ smá, legglaus lauf. Lauf allt ađ 10 sm, nćstum kringlótt, stinn-leđurkennd međ allt ađ 5 hvassydda flipa og oft ţríhyrndir, sem eru snúnir út úr röđinni. Blađstilkur jafnlangur blöđkunni. Blómkörfur fjölmargir, um 2,5 sm í ţvermál, nćstum hnöttóttir. Smáreifablöđ egglaga til egglensulaga, allt ađ 4 sm, lík laufunum, međ ţrjár ţyrnitennur. Blóm fölblá. Aldin međ ţéttar himnuagnir.
     
Heimkynni   Evrópa, hefur numiđ land í N-Ameríku.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar, rótargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Skammlíf jurt sem lifir ađ jafnađi ekki lengur en 2-3 ár (í uppeldi á reit 2005).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is