Mßlshßttur
Engin er rós án þyrna.
Aster pilosus
ĂttkvÝsl   Aster
     
Nafn   pilosus
     
H÷fundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   *HŠrustjarna
     
Ătt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
LÝfsform   fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   sˇl
     
Blˇmlitur   hvÝtur/gulur hvirfill
     
BlˇmgunartÝmi   haust
     
HŠ­   -1m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Blˇmst÷nglar, greinˇttir, mj÷g hŠr­ir, 50 ?100 sm, stinnir, upprÚttir. Ůarf ■ˇ stu­ning ■egar lÝ­ur ß sumari­.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 16 x 2 sm, lensulaga til bandlaga, heilrend e­a tennt, lykja ekki um st÷ngulinn. Ůau sem lifa af veturinn stilku­, ja­arinn ß ■eim efri innundinn vi­ endann/oddinn og me­ hßrodd sem endar Ý litlum ■yrni. K÷rfur 1-2 sm Ý ■vermßl margar Ý přramÝdalaga sk˙f, ß 1-15 sm l÷ngum leggjum me­ bandlaga sto­bl÷­um. Reifar 3,5-5,5 mm hßar ÷fugkeilulaga e­a bollalaga, reifabl÷­in misstˇr, bandlaga e­a bandlensulaga, ■au ystu grŠn, hin me­ grŠnan odd sem minnkar eftir ■vÝ sem innar dregur og myndar ekki mynstur, a.m.k. sum me­ innundna ja­ra vi­ oddinn og ■ess vegna mjˇkka ■au smßm saman Ý lÝtinn gagnsŠjum enda■yrni, endar eru stundum ekki a­lŠgir. Tungur 20-35, 4-8 mm, hvÝtar e­a bleikar. Hvirfilkrˇnur 4-5 mm langar, flipar 1/4 - 1/3 af n÷glinni. Svifkrans 2,5- 3,5 mm. .
     
Heimkynni   A & M N-AmerÝka
     
Jar­vegur   lÚttur, framrŠstur, frjˇr, me­alrakur
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fj÷lgun   skipting, sßning
     
Notkun/nytjar   fj÷lŠr be­
     
Reynsla   LÝtt reynd en sem komi­ er. ═ uppeldi 2005. Er talinn einn sß har­asti vestanhafs
     
Yrki og undirteg.   Aster pilosus v. pilosus - St÷nglar og lauf ßberandi hŠr­, ne­ri lauf lensulaga til bandlensulaga. Tungukrˇnur oftast hvÝtar. LÝklega yfirleitt ekki Ý rŠktun. Aster pilosus v. pringlei (Gray) Blake. Blˇmleggir og lauf lÝtt hŠr­ e­a hßrlaus, ne­ri laufin bandlaga. Tungukrˇnur ver­a stundum purpurableikar
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is