Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
pinnatisectus |
|
|
|
Höfundur |
|
(A. Gray) A. Nelson |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjaðurkobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Erigeron compositus var. pinnatisectus A. Gray |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölfjólublár / gulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfður fjölæringur með upprétta blómstöngla, allt að 10 sm hár. Stönglar ögn kirtilhærðir með fáein útstæð hár.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Flest laufin grunnlauf, bandlaga, fjaðurskert, næstum alveg hárlaus. laufleggir með stinn randhár, stöngullauf 1-3, smá, bandlaga. Krónan stök, aldinstæði allt að 13 mm, smáreifar allt að 8 mm, stoðblöð kirtilhærð og langhærð oft með purpura slikju. Tungukrýndu blómin allt að 12 mm, allmörg til fjölmörg, blá eða purpura. Svifkrans úr burstahárum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
SM & NV N Ameríka (fjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst vel í garðinum, harðgerð og falleg tegund, í J5 frá 1991. Auðþekktur frá öðrum kobbum á blöðunum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|