Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Adenophora polyantha
Ćttkvísl   Adenophora
     
Nafn   polyantha
     
Höfundur   Nak.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   *Haustbura
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   heiđblár-purpurablár
     
Blómgunartími   síđsumars-haust
     
Hćđ   0.8-0.9m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 90 sm, blómstönglar uppréttir, hćring breytileg.
     
Lýsing   Lauf djúpgrćn, gróftennt, í hvirfingum. Blóm frekar stór, fjölmörg í fremur gisnum, endastćđum klasa. Bikarflipar mjóegglaga. Krónan stundum mjórri efst, heiđblá. Blómgast í ágúst-september.
     
Heimkynni   Kórea, Mansjúría
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór, jafnrakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komiđ er. Í uppeldi 2005.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is