Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Adenophora triphylla
Ćttkvísl   Adenophora
     
Nafn   triphylla
     
Höfundur   (Thunb.) A. DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lúđurbura
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   fölfjólublár
     
Blómgunartími   síđsumars-haust
     
Hćđ   0.0-0.9m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lúđurbura
Vaxtarlag   Fjölćringur, hárlaus eđa međ löng, hvít hár. Blómstönglar allt ađ 90, uppréttir. Ţarf stuđning ţegar líđur á sumariđ.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 10 sm, oft 4 í kransi, aflöng til egglaga-oddbaugótt til breiđbandlaga, tennt. Blóm mörg í stökum, uppréttum skúf. Bikarflipar band- til ţráđlaga. Króna egglaga-bjöllulaga, fölblá til fjólublá. Stíll nćr langt fram úr blóminu. Blómgast í ágúst-september
     
Heimkynni   Japan, Taívan, Kína
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ
     
Reynsla   Lítt reynd, í uppeldi á reitasvćđi 2005.
     
Yrki og undirteg.   Adenophora triphylla v. hakusanensis (Nak.) Kitam. Afbrigđiđ er líkt ađaltegundinni en ađeins 50 sm. Skúfgreinar eru mjög stuttar, blóm ţétt saman. Adenophora triphylla v. japonica (Reg.) Hara. (A. thunbergiana Kudo) Krónan bjöllulaga en opnari en á ađaltegundinni. Síđarnefnda afbrigđi í N7 frá 2005.
     
Útbreiđsla  
     
Lúđurbura
Lúđurbura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is