Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Asyneuma limoniifolium
Ćttkvísl   Asyneuma
     
Nafn   limoniifolium
     
Höfundur   (L.) Janch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skúfklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti   A. otites (Boissier) Bornmüller; A. tenuifolium (de Candolle) Bornmüller; A. parviflorum Turrill; A. repandum (Smith) Rothmaler; Campanula limonifolia L.; Phyteuma limonifolium (L.) Smith, P. stylidioides Boissier; Podanthum limonifolium (L.) Boisser, P. otites Boissier
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublár
     
Blómgunartími   (síđsumars)-haust
     
Hćđ   0.3-1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Mjög breytilegur fjölćringur. Blómstönglar allt ađ 1 m, uppréttir eđa uppsveigđir, ógreindir eđa greinóttir ofantil, nöbbóttir eđa stutthćrđir, sjaldan hárlausir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin allt ađ 6 sm, mynda blađhvirfingu, aflöng til bandlensulaga, bylgjuđ, snubbótt, mjókka ađ blađstilk. Blómskipunin leggstutt, strjál- eđa ţéttblóma ax eđa skúfur. Blómin eru stök (hjá fjallaformum eđa smávöxnum formum) eđa 2-5 saman. Bikarflipar lensulaga, uppréttir. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 9 mm, stjörnulaga, flipar djúpklofnir, fjólubláir. Frjó appelsínubrúnt til purpura. Stíll nćr nćstum út úr blóminu, dálítiđ boginn. Hýđi egglaga til aflöng, opnast međ stóru gati efst eđa um miđjuna. Blómgast ađ hausti.
     
Heimkynni   S Evrópa, SA Ítalía & Balkanskagi til Tyrklands
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur, djúpur, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H5
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   skipting, sáning, grćđlingar
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ, steinhćđir
     
Reynsla   Lítt reynd. Fáeinar plöntur í sólreit 2005 ! Vex í heimkynnum sínum upp í 1500-2600m hćđ í fremur grýttum jarđvegi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is