Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Campanula cashmeriana
Ættkvísl   Campanula
     
Nafn   cashmeriana
     
Höfundur   Royle
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Töfraklukka
     
Ætt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fölblár-lillablár
     
Blómgunartími   síðsumars
     
Hæð   0.1-0.15m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Dúnhærður fjölæringur, allt að 15 sm hár. Jarðstönglar grannir, trékenndir og mynda aðeins fáeina, granna, greinótta, skriðula sprota.
     
Lýsing   Lauf allt að 2,5 sm, lítil, öfugegglaga til oddbaugaótt, heilrend, leggstutt til stilklaus. Laufin grágræn. Blómin mörg, stök og hangandi. Krónan mjóbjöllulaga, lillablá. Blómgast síðsumars.
     
Heimkynni   Afganistan, Kasmír
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, fremur þurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, kanta, ker
     
Reynsla   Lítt reynd, er í uppeldi 2005.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is