Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Campanula cenisia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   cenisia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól-hálfsk.
     
Blómlitur   fölblár-lillablár
     
Blómgunartími   síđsumars
     
Hćđ   -0.1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn, ţýfđur til skriđull eđa útbreiddur, dúnhćrđur fjölćringur. Blómstönglar allt ađ 10 sm, margir, grannir, uppsveigđir. Blómlausar ofanjarđarrenglur enda í ţéttri blađhvirfingu.
     
Lýsing   Grunnlauf öfugegglaga til breiđegglaga, snubbótt, heilrend, stilklaus, blágrćn. Stöngullauf egglaga til aflöng, stilklaus. Blómin stök, upprétt. Bikarflipar bandlensulaga. Enginn aukabikar. Króna allt ađ 1,5 sm, breiđstjörnulaga, flipar lensulaga, langyddir, útstćđir, föl-lillabláir. Stíll dálítiđ boginn. Frjó rauđfjólubláleitt. Hýđi egglaga, opnast međ götum um miđjuna. Blómgast síđsumars.
     
Heimkynni   Alpafjöll
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, fremur ţurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5 H4
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, ker, kassar
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005. Ţrífst best norđan í móti í moldarblöndu sem er 1/4 sphagnummold, 1/4 sendin gróđurmold og 1/2 möl (ekki kalk). Ţolir illa kalkríkan jarđveg (HHP).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is