Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
cespitosa |
|
|
|
Höfundur |
|
Scop. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Mosaklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Campanulaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
Campanula pumila Sims; Campanula rotundifolia L. var. cespitosa (Scop.) Pers. |
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
fagurblár, hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
síðsumars |
|
|
|
Hæð |
|
0.1-0.2m (-0.3m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn lausþýfður, hárlaus fjölæringur. Blómstönglar margir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lík C. rotundifolia. Grunnlaufin lítil, grasleit, bandlaga, stilklaus. Stöngullaufin minni, heilrend og stilklaus. Blóm í gisnum greinóttum klasa (stundum einblóma) á löngum blómstilkum, lúta. Enginn aukabikar. Krónan bjöllulaga, mjókkar að munnanum, fagurblár. Blómgast síðsumars.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Dólómítafjöll, A Alpafjöll |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, net |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, ker, kanta |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd. Í uppeldi 2005. Vex í skriðum í sínum náttúrulegu heimkynnum upp í allt að 3000m hæð. Lýsingum ber ekki saman eftir heimildum og þarf að skoða betur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba' er með hvít blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|