Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Campanula cespitosa
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   cespitosa
     
Höfundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mosaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti   Campanula pumila Sims; Campanula rotundifolia L. var. cespitosa (Scop.) Pers.
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fagurblár, hvítur
     
Blómgunartími   síđsumars
     
Hćđ   0.1-0.2m (-0.3m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mosaklukka
Vaxtarlag   Lágvaxinn lausţýfđur, hárlaus fjölćringur. Blómstönglar margir.
     
Lýsing   Lík C. rotundifolia. Grunnlaufin lítil, grasleit, bandlaga, stilklaus. Stöngullaufin minni, heilrend og stilklaus. Blóm í gisnum greinóttum klasa (stundum einblóma) á löngum blómstilkum, lúta. Enginn aukabikar. Krónan bjöllulaga, mjókkar ađ munnanum, fagurblár. Blómgast síđsumars.
     
Heimkynni   Dólómítafjöll, A Alpafjöll
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, net
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, ker, kanta
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005. Vex í skriđum í sínum náttúrulegu heimkynnum upp í allt ađ 3000m hćđ. Lýsingum ber ekki saman eftir heimildum og ţarf ađ skođa betur.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Mosaklukka
Mosaklukka
Mosaklukka
Mosaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is