Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Sorbus aucuparia ssp. sibirica
Ættkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
aucuparia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. sibirica |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Hedl.) McAll. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Reyniviður |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Sorbus sibirica Hedl. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
-10 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalvaxtarhraði. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upprétt tré með áþekkt vaxtarlag og reynir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Miðað við aðaltegundina (S. aucuparia) er hann ekki eins hærður og með meira keilulaga og minna hærð brum (McAll). Fær yfirleitt fallega rauða haustliti.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Síberia. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
15 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautbeð, í raðir, í limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Sorbus aucuparia ssp. sibirica með LA númer 901465 er í P5-A03 og var gróðursett 1994. Kom sem nr. 840 frá Salaspils HBA 1989. Hefur staðið sig mjög vel og kelur lítið sem ekkert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|