Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Sorbus pseudofennica
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   pseudofennica
     
Höfundur   E.F. Warb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sifjareynir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Sorbus fennica auct.
     
Lífsform   Stór, lauffellandi runni - lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   Allt að 7 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Sifjareynir
Vaxtarlag   Lítið tré, allt að 7 m hátt. Foreldri eru skotareynir (Sorbus arranensis Hedl.) & reynir (S. aucuparia L.).
     
Lýsing   Laufin með breytilegan fjölda af ekta smálaufum og flipum. Þau eru að hluta fjöðruð, eru með alls 7-9(-10) pör af hliðaræðum og 1(-2) pör af breiðari, lausum smálaufum. Blómin eru hvít, stærri en á skotareyni (S. arranensis). Aldinin eru skarlatsrauð með ógreinilegar barkaropum, öll frjó. Koma í september-október. (2n = 51)
     
Heimkynni   Scotland. Glen Diomhan, Isle of Arran.
     
Jarðvegur   Súr jarðvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.iucnredlist.org/details/34720/0, www.arrantrees.co.uk/store/p5/Sorbus_pseudofennica_-_Cut-leaved_Whitebeam%3A_20-40cm.html, wbd.etibioinformatics.nl/bis/flora.php?menuentry=soorten&id=2737
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð trjá- og runnabeð. Vex innanum runnagróður á bröttum granít klettabeltum og í skógarleifum á lækjarbökkum í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   LA 20050647 er í uppeldi (R01 E 2007), kom sem nr. 396 frá Reykjavík HB 2004. Ómarktæk reynsla enn sem komið er.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Sifjareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is