Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sorbus sambucifolia
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   sambucifolia
     
H÷fundur   (Cham. & Schltdl.) M. Roem.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Runnareynir
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus sambucifolia Cham. & Schltdl.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   Allt a­ 2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Runnareynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt a­ 2 m ß hŠ­ en oft lŠgri eftir ■vÝ hvar ■Šr vaxa. ┴rsprotar stinnir. Brum keilulaga, mj÷g svartrau­ til nŠstum sv÷rt, allt a­ 12 mm, ÷gn lÝmkennd, nŠstum hßrlaus, nokkur rau­br˙n hßr geta veri­ vi­ oddinn.
     
Lřsing   Laufin allt a­ 20 sm, me­ (3-)4-5(-6) smßbla­p÷rum. Smßbl÷­in allt a­ 70 mm, lensulaga og mjˇkka jafnt Ý hvassyddan odd, tennt nŠstum a­ grunni, lÝka ß stuttsprotum. Blˇmskipunin fßblˇma, ÷gn hangandi hßlfsveipur me­ stˇr (meira en 10 mm brei­) hvÝt blˇm me­ dßlÝti­ upprÚttum krˇnubl÷­um. Aldin skarlatsrau­, stˇr, allt a­ 12,5(-14) x 8,5 mm, lengri en brei­ me­ upprÚttan bikar. Bikarbl÷­ kj÷tkennd, en a­eins vi­ grunninn. FrŠvur 4-5, undirsŠtnar, oddarnir nŠstum alveg samvaxnir mynda flatan hluta Ý lŠg­inni Ý bikarnum, dßlÝti­ hŠr­ar. StÝlar allt a­ 3,5 mm, me­ millibili, hŠr­ir ne­st. FrŠ mj÷g d÷kkbr˙n, allt a­ 4,0 x 2,5 m, allt a­ 8 Ý hverju aldini. Breytileg, tvÝlitna tegund (2n=34).
     
Heimkynni   Al˙taeyjar austur til Kamtschtka og strendur A R˙sslands og til fjalla Ý Japan.
     
Jar­vegur   LÚttur, frjˇr, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   15
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar. SpÝrun tekur oft langan tÝma, stundum m÷rg ßr. T÷luvert breytileg tegund. SjaldgŠf Ý rŠktun. Fallegir gulir-gulrau­ir haustlitir. Ekki sjßlffrjˇvgandi og ■vÝ ver­ur a­ planta 2 einst÷kum saman til a­ h˙n nßi a­ ■roska frŠ. Blˇmgst mj÷g snemma, a.m.k. Ý UK og getur fari­ snemma af sta­ Ý vorhlřindum. (McAll)
     
Notkun/nytjar   ═ trjß- og runnabe­.
     
Reynsla   LA 20020810 (sect. Sambucifoliae) Ý uppeldi Ý R01 B 2007. Kom sem nr. 1555 frß St Petersburg HBA 1999-2000. 2 eint. Greining ˇsta­fest. Reynsla ˇmarktŠk enn sem komi­ er.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Runnareynir
Runnareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is