Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Achillea |
|
|
|
Nafn |
|
millefolium |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vallhumall |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm eða hærri. |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt sem myndar breiður. Stönglar 10-100 sm háir, oftast ógreindir, uppréttir eða uppsveigðir. Laufin dúnhærð, bandlaga eða lensulaga, 2-3 fjaðurskipt, framhald blaðstilksins o,5-1 mm breiður, heilrendur, laufin á miðhluta stöngulsins allt að 9 x 1,5 sm, legglaus, grunnlauf allt að 20 x 4 sm, með legg.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Körfur 50 eða fleiri í hálfsveip sem er 4-15 sm í þvermál, blómskipunarleggur 1-5 mm, reifar allt að 5,5 x 4 sm, nærreifar aflangar til lensulaga, jaðar mjór, brúnn, himnukenndur, geislablóm 4-6, allt að 2,5 mm, hvít eða bleik. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Ísland, Evrópa - V Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór, fremur þurr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. Íslenski vallhumallinn er sjaldan eða aldrei fluttur í garða. Ræktuð yrki eru fjölmörg og yfirleitt góðar garðplöntur. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og auðræktuð jurt, notaður áður fyrr á ýmsan hátt t.d. í te og smyrsl svo eitthvað sé nefnt. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrki til dæmis 'Cerise Queen' allt að 150 sm, kröftugt, laufin lóhærð, blómin skærbleik. 'Fire King' blómin skærbleik. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|