Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Aster |
|
|
|
Nafn |
|
amellus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hauststjarna |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
purpurablár/gul miðja |
|
|
|
Blómgunartími |
|
síðsumars-haust |
|
|
|
Hæð |
|
0.5-0.7m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Útafliggjandi jarðlægir stönglar, uppsveigðar greinar. Blómstönglar allt að 70 sm, greinóttir og blöðóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf stilkuð, allt að 7 x 1,6 sm, blaðkan breið, öfuglensulaga, snubbótt til oddbaugótt og ydd, oft tennt. Stöngulblöðin minni. Blómkörfur 3,5 - 7,5 í þvermál oftast 5 -15 í hálfsveip á hverri grein. Reifar 8 -13 mmm, bollalaga - hálfkúlulaga. Reifablöðin oftast 3 -6 x 1,5 - 3,5 mm í ca 3 röðum, þau ytri ógreinilega spaðalaga eða aflöng og mjókka snögglega í stuttan odd, þau innri mjórri, fremur snubbótt. Tungukrónur 10-40, 1,6- 3,2 sm x 1,8-4 mm djúp purpurablá til bleik, sjaldan hvít. Hvirfilkrónur 4,5 - 8 mm, gular. Svifkrans 4,5-8 mm með mislöng hár. Aldin 2,5 - 3,5 mm. Blómgast í sept. - okt. sem er í seinna lagi hérlendis. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, V Asía (Kákasus) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, frjór, rakaheldinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5, H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
sáning að vori, skipting |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, fjölær beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Í uppeldi frá nokkrum stöðum í garðinum og ættu að geta plumað sig sé haustið langt og gott. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
30 yrki eða fleiri í ræktun t.d.
´Pilis´.
'Rudolf van Goethe'.
'Sonia'.
'Brilliant'.
'Blue King'.
'Veilchenkönigin' (Foerster 1956 ) dökkfjólublá, síðblómstrandi, 55 sm og mörg fleiri.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|