Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hyacinthus orientalis
ĂttkvÝsl   Hyacinthus
     
Nafn   orientalis
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Go­alilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Laukur (15)
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Ţmsir litir, hvÝtur, bleikur, blßr.
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl.
     
HŠ­   15-25 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Um ■a­ bil 30 sm. Laukar stˇrir, egglaga til hn÷ttˇttir-Ýflatir, skŠni­ purpura e­a perlu-mˇhvÝtt.
     
Lřsing   Lauf 15-35 x 0,5-4 sm, 4-6 band-lensulaga, skŠrgrŠn, oddur hettulaga. Blˇmstilkur ■ykkur, holur, upprÚttur ■ar til frŠin eru myndu­, ■a rß eftir jar­lŠgir. Blˇmin 2-40, vaxborin, strjßlblˇma og tÝgurlega bogin ˙ti Ý nßtt˙runni, blˇmin ilma miki­, blˇmhlÝfin 2-3,5 sm, f÷lblß til dj˙pfjˇlublß, bleik, hvÝt e­a rjˇmagul, krˇnupÝpan jafnl÷ng og lengri en fliparnir, samandregin ofan vi­ egglegi­, flipar aflangir-spa­alaga, ˙tstŠ­ir e­a baksveig­ir. FrŠflar lengri en frjˇ■rŠ­irnir ekki festir vi­ gin krˇnupÝpunnar. Aldin 1-1,5 sm, keilulaga til hn÷tt, kj÷tkennd, frŠin me­ vŠng.
     
Heimkynni   M & S Tyrkland, NV Sřrland, LÝbanon.
     
Jar­vegur   LÚttur, frjˇr, framrŠstur
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   ?
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Hli­arlaukar, yfirleitt mj÷g skammlÝf utandyra. Laukar eru settir ni­ur a­ hausti ß um 15 sm dřpi
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­, Ý k÷ld grˇ­urh˙s.
     
Reynsla   Vi­kvŠm, oftast drifin inni og notu­ Ý jˇlaskreytingar.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is