Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Liatris |
|
|
|
Nafn |
|
spicata |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Willd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpuraprýði |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauð-purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
September-október. |
|
|
|
Hæð |
|
60-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 150 sm há. Stönglar stinnir, hárlausir, sjaldan hærður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 40 x 2 sm, band-lensulaga eða bandlaga. Körfurnar þéttar saman á axi, allt að 70 sm, legglausar eða með blómsipunarlegg, allt að 1,5 sm. Smáreifablöð aðlæg, oddbaugótt-aflöng, hárlaus, jaðrar himnukenndir, með purpuraslikju þegar blómin koma. Smáblómin rauðpurpura. Aldin allt að 6 mm, svifhárakrans allt að 7 mm.
Neðri mynd: Liatris spicata 'Alba' |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
meðalrakur, frjór, léttur, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð með fjölærum plöntum, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Purpurapríðin er á mörkum þess að ná að blómgast hérlendis nema á allra bestu stöðum. Er ágæt til afskurðar, hnýðin eiga það til að rotna í of rökum jarðvegi að vetri til og því verður framræsla að vera góð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba' er með hvít blóm, 'Blue Bird' er með skær blóm, 'Floristan' allt að 90 sm, blómin hvít (Floristan White) og djúpfjólublá (Floristan Violet´), 'Kobold'(Goblin) er lágvaxin, allt að 40 sm há, blómin skærfjólublá, 'Snow Queen' allt að 75 sm, blómin snjóhvít og fleiri. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|