Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Aconitum carmichaelii
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   carmichaelii
     
Höfundur   Debeaux.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glanshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljós-purpura til nćstum hvít utan, djúp-purpura innan.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   60-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glanshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur međ hnúđum. Stönglar uppréttir, oft mjög hár, allt ađ 2 m. Laufin meira eđa minna egglaga, skert ađ 2/3 ađ miđstrengnum í 3-5 flipa, dökk grćn ofan, fölgrćn á neđra borđi, leđurkennd, hárlaus eđa međ hrokkin hár é ćđastrengjunum, flipar lítđ eitt tenntir eđa flipóttir.
     
Lýsing   Blómskipunin ţéttur toppur, greinar uppréttar, aldinleggur stuttur međ hrokkiđ hár. Blómin djúp-purpura innan, ljós-purpurlit eđa nćstum hvít utan, hjálmurinn hvolflaga-sívalur, međ lítiđ eitt hrokkiđ hár utan. Frćhýđi venjulega 3, frćin ţakin glćrum, ţverstćđum skífum eđa fellingum.
     
Heimkynni   M & V Kína, N Ameríka
     
Jarđvegur   Frjór, rakahelsinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Sćmilega harđgerđ planta, er til í rćktun hérlendis. Í Lystigarđinum er til ein planta undir nafninum A. carmenchaelii 'Arendsii', sem sáđ var til 1998 og gróđursett í beđ 2006, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   Yrki 'Arendsii' er međ himinblá blóm, 'Latecrop' er međ bl´blóm og blómstrar ađ haustinu.
     
Útbreiđsla  
     
Glanshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is