Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Aconitum lycoctonum ssp. vulparia
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   lycoctonum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. vulparia
     
Höfundur undirteg.   (Rchb.) Schinz & Keller.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţórshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Aconitum vulparia Rchb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţórshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur langar. Stönglar háir, uppréttir. Laufin meira eđa minna kringlótt til heldur breiđari en löng, hárlaus eđa hćrđ ofan, yfirleitt hćrđ á ćađstrengjum á neđra borđi. Grunnlaufin eru međ langan legg, flipar 3 eđa fleiri, djúp, sag-skert til mjög djúp blúndu-tennt.
     
Lýsing   Blómskipun klasi, endastćđur, ógreindur eđa greinóttur, strjál- eđa ţéttblóma, blómin fremur fá, fölgul, blómleggir dúnhćrđir. Hjálmurinn sívalur eđa pokalaga, 3 x eđa meir hćrri en hann er breiđur, oftast dúnhćrđur, sporinn gormlaga. Frćhýđi oftast 3, frć sljó 4-hyrnd, brún eđa fílabeinslit.
     
Heimkynni   M & S Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori og hausti, haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar,í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđur, fallegur og blómsćll, en sjaldséđur nema í grasagörđum. Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 197 og 1998 og gróđursettar í beđ 1998 og 199, ţrífast vel og sá sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţórshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is