Halldˇr Kiljan Laxness - Heimsljˇs

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Betula pendula 'Dalecarlica'
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   pendula
     
H÷fundur   Roth.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dalecarlica'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   TrÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl
     
Blˇmlitur   GrŠnleitur til kakˇbr˙nn
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   8-11 m
     
Vaxtarhra­i   Me­al
     
 
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Vaxtarlag   Mj÷g glŠsilegt, hßvaxi­ og grannt trÚ, mjˇ-přramÝdalaga til egglaga Ý vextinum, 11 m hßtt og 6 m breitt, greinaendar hangandi. B÷rkur fallegur, pappÝrshvÝtur, flagnar af me­ aldrinum, ver­ur grˇflega sprunginn me­ grß-svarta flekki ß bolnum. A­algreinarnar eru upprÚttar frß bolnum og fÝnger­ir ytri greinaendar ver­a meira ßberandi hangandi eftir ■vÝ sem trÚ­ eldist.
     
Lřsing   Laufin dj˙pskert, ßberandi fja­urlÝk. Laufi­ milligrŠnt a­ sumrinu, smj÷rgult a­ haustinu. LÝtil blˇmin eru Ý reklum. Karl og kvenblˇm eru a­skilin en ß s÷mu pl÷ntunni (einkynja blˇm). Litlar, vŠngja­ar hnotirnar eru Ý hangandi blˇmskipuninni/reklunum, sem falla af a­ haustinu. Ůetta yrki fannst fyrst Ý SvÝ■jˇ­ 1767. Ef ■a­ ■arf a­ snyrta trÚ­ Štti a­ gera ■a­ sÝ­sumars e­a snemma hausts. Ůar sem snyrting sÝ­la vetrar e­a snemma vors getur valdi­ ■vÝ a­ trÚnu 'blŠ­ir' of miki­.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Jafnrakur, frjˇr jar­vegur. Getur a­lagst breytilegu sřrustigi.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1, http://www.flemings.com.au
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu ß stofn af ilmbj÷rk.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý bl÷ndu­ be­. Dalabj÷rkin er nˇgu smßvaxin til a­ henta Ý litla gar­a, ßn ■ess a­ vera of yfir■yrmandi. En h˙n er lÝka gˇ­ ß stŠrri svŠ­i ■ar sem h˙n er grˇ­ursett ein sÚr e­a Ý ■yrpingar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni kom sem planta frß grˇ­rarst÷­inni Kjarna 1993 og var grˇ­ursett Ý be­ 1994, kelur lÝti­ eitt. ŮrÝfst vel ß allra bestu st÷­um Ý sˇl og gˇ­u skjˇli.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is