┌r ljˇ­inu BarmahlÝ­ eftir Jˇn Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Betula pubescens
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   pubescens
     
H÷fundur   Ehrh.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ilmbj÷rk
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti   Betula alba v. pubescens, Betula alba ssp. pubescens
     
LÝfsform   TrÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl
     
Blˇmlitur   GrŠnleitur
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl
     
HŠ­   10-13 m
     
Vaxtarhra­i   Hra­vaxta
     
 
Ilmbj÷rk
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ, allt a­ 20 m hßtt og 10 m breitt Ý heimkynnum sÝnum, sjaldan 25 m hßtt, en mun minna hÚrlendis. B÷rkur flagnar af Ý pappÝrskenndum rŠmum/nŠfrum, mˇhvÝtum til ljˇsbr˙num, me­ d÷kka, lßrÚtta korkbletti. Krˇnan gr÷nn, smßgreinˇtt. ┴rsprotar uppsveig­ir, aldrei hangandi, stinnir, d˙nhŠr­ir ungir, aldrei v÷rtˇttir.
     
Lřsing   Lauf 3-6 Î 2,5-5 sm, brei­-egglaga e­a egglaga-oddbaugˇtt til tÝgullaga, grˇf e­a ˇreglulega tvÝsagtennt, oddur beinn, bla­kan mjˇkkar a­ grunni, er bogadregin e­a hjartalaga, ■unn, mj˙k, meira e­a minna d˙nhŠr­ bŠ­i ofan og ne­an, oft langhŠr­ ung, me­ 5-7 p÷r af Š­astrengjum, laufleggir d˙nhŠr­ir. Blˇmin eru einkynja (hvert einstakt blˇm er anna­ hvort karlkyns e­a kvenkyns en bŠ­i kynin er a­ finna ß s÷mu pl÷ntunni). VindfrŠvun. Ůroska­ir kvenreklar 2-2,5 sm, rekilhreistur d˙nhŠr­, mi­flipinn lengri en bogsveig­ir hli­afliparnir. Hnotir egglaga, mj÷g smßd˙nhŠr­ar, vi­ oddinn, me­ vŠng sem er 1-1,5 Î brei­ari en hnotin.
     
Heimkynni   Evrasia (M Evrˇpa til V SÝberÝu).
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn jar­vegur og me­al■ungur jar­vegur, me­alfrjˇr, helst vel framrŠstur og getur vaxi­ Ý ■ungum jar­vegi og m÷grum jar­vegi, r÷kum og blautum, sřrustig skiptir ekki mßli. Getur vaxi­ Ý mj÷g s˙rum jar­vegi.
     
Sj˙kdˇmar   Ry­sveppur, birkifi­rildi.
     
Harka   1
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar
     
Notkun/nytjar   ═ limger­i, Ý skjˇlbelti, Ý ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til margar pl÷ntur undir ■essu nafni sem sß­ hefur veri­ ß řmsum tÝmum, ■rÝfast vel og kala lÝti­ e­a ekkert. Har­ger­, Ýslensk tegund, vind■olin, grunnstŠ­ar rŠtur. Vex villt nßnast um allt land. Ţmis not eru af birki. Birkisafinn er nota­ur sem svaladrykkur, til bjˇrger­ar, lauf Ý te, sem lŠkningaplanta, til litunar, vi­ur til smÝ­a, sem eldivi­ur, til kolager­ar, Ý pappÝr, birki­ er nota­ sem uppgrŠ­sluplanta og margt fleira. Afbrag­s trÚ fyrir villt dřr og fugla.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Ilmbj÷rk
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is