Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rhododendron nitidulum v. omeiense
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn   nitidulum
     
H÷fundur   Rehder & E. H. Wilson in Sargent
     
Ssp./var   v. omeiense
     
H÷fundur undirteg.   M. N. Philipson & Philipson
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Bleik-lilla e­a fjˇlublß-purpura.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   20-100 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   SÝgrŠnn, lÝtill, upprÚttur e­a uppsveig­ur runni, 20-100(-150) sm hßr, smßgreinar stuttar, sverar, hreistra­ar.
     
Lřsing   Laufleggir 1ľ2 mm, me­ hreistur, bla­kan egglaga til oddbaugˇtt, 0,7ľ1 Î 0,3ľ0,6 sm, grunnur brei­-fleyglaga til bogadreginn, oddur snubbˇttur e­a bogadreginn, laufoddur enginn e­a ˇgreinilegur. Ne­ra bor­ er me­ hreistur sem nß saman e­a eru sk÷ru­, mˇleit, stundum me­ fßein dekkri hreistur innan um ■au mˇleitu. Efra bor­ d÷kkgrŠnt, glansandi, hreistur nß saman. Klasinn 1-2 blˇma. Blˇmleggurinn 0,5ľ1,5 sm, me­ hreistur. Bikar bleikur, flipar (1,5ľ)2ľ3 mm, egglaga til afl÷ng-egglaga, hanga ßfram vi­ aldini­, me­ hreistur, ja­rar oftast randhŠr­ir. Krˇnan brei­-trektlaga, bleik-lilla e­a fjˇlublß-purpura, 1,2ľ1,5 sm l÷ng. KrˇnupÝpan 4ľ6 mm, ekki me­ hreistur ß ytra bor­i, gin d˙nhŠrt. FrŠflar (8ľ)10, jafnlangir og/e­a ÷gn lengri en krˇnan, frjˇ■rŠ­ir langhŠr­ vi­ grunninn. Eggleg um 2 mm, ■Útthreistru­. StÝll lengri en frŠflarnir, hvorki me­ hreistur nÚ hßr. FrŠhř­i egglaga, 3-5 mm, ■Útthreistru­.
     
Heimkynni   M Sichuan.
     
Jar­vegur   S˙r, lÝfefnarÝkur, rakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.hirsutum.info, www.eFloras.org Flora of China
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ runnabe­ ■ar sem sˇlskinu­ er ekki of stekt.
     
Reynsla   Plantan var keypt 2000 og grˇ­ursett Ý be­ 2001. Vetrarskřling frß 2001 til vors 2007. ŮrÝfst vel. Falleg planta sem kelur yfirleitt lÝti­, blˇm st÷ku ßr.
     
Yrki og undirteg.   v. omeiense M. N. Philipson & Philipson, er me­ hreistur Ý tveimur litum ß ne­ra bor­i, yfirleitt mˇleit en nokkur dekkri innan um ■au mˇleitu.
     
┌tbrei­sla   Fundin Ý hei­um og grřttum brekkum Ý 3200-3500 m hŠ­ Ý heimkynnum sÝnum.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is