Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Rhododendron myrtifolium
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   myrtifolium
     
Höfundur   Schott. & Kotschy.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettalyngrós
     
Ćtt   Lyngrós (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klettalyngrós
Vaxtarlag   Mjög lík R. ferrugineum en minni, sjaldan hćrri en 50 sm.
     
Lýsing   Lauf mjó-öfugegglaga međ minna hreistur á neđra borđi, jađrar ógreinilega bogtenntir. Krónan ţétthćrđari og međ minna hreistur á ytra borđi. Stíll er styttri en eđa jafnlangur og egglegiđ.
     
Heimkynni   A Evrópa.
     
Jarđvegur   Súr, lífefnaríkur, rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar plöntur sem sáđ var til 1991 og gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kala yfirleitt lítiđ, blómstra flest ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Ekki algeng í rćktun.
     
Klettalyngrós
Klettalyngrós
Klettalyngrós
Klettalyngrós
Klettalyngrós
Klettalyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is