Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Calceolaria polyrrhiza
Ættkvísl   Calceolaria
     
Nafn   polyrrhiza
     
Höfundur   Cav.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hulduskór
     
Ætt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, sígræn
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   gulur/rauðar dröfnur
     
Blómgunartími   júní-júlí
     
Hæð   0.1-0.2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hulduskór
Vaxtarlag   með talsvert skriðula jarðstöngla, breiðumyndandi
     
Lýsing   blómin heldur minni en á dvergaskó, gul með rauðar dröfnur en neðri vörin er með gúlp efst sem lokar fyrir blómginið blöðin fá saman í hvirfingum, lensulaga og oft ógreinilega tennt
     
Heimkynni   Patagónia í Argentínu, Chile
     
Jarðvegur   léttur, framræstur en rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting að vori eða hausti
     
Notkun/nytjar   breiður, beð, kanta, undirgróður
     
Reynsla   Harðger en Þarf aðgæslu, einkum ef hann er gróðursettur í steinhæð (H. Sig.)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hulduskór
Hulduskór
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is