Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Penstemon gormanii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   gormanii
     
Höfundur   Greene
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilgríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blápurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kirtilgríma*
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar allt ađ 30 sm, meira eđa minna dúnhćrđir, oft međ rákir eđa nćstum hárlaus. Lauf lensulaga til spađalaga, heilrend eđa stundum grunn og smá sagtennt viđ oddinn, hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin meira eđa minna kirtlhćrđ. Bikar allt ađ 7 mm. Króna allt ađ 2,5 sm, blápurpura, gin víkkar út, gómur lođinn. Gervifrćfill nćr dálítiđ út úr gininu, gulhćrđur meira en hálfa lengdina. Aldin allt ađ 8 mm, hárlaus. Frć allt ađ 2 mm.
     
Heimkynni   Norđvestur N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kirtilgríma*
Kirtilgríma*
Kirtilgríma*
Kirtilgríma*
Kirtilgríma*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is