Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Potentilla collina
Ættkvísl   Potentilla
     
Nafn   collina
     
Höfundur   Wibel
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hólamura
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Smjörgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   15-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hólamura
Vaxtarlag   Fjölæringur sem myndar lágvaxna, fínlega brúska með milligræn, handskipt lauf og á kafi í fjölda af smjörgulum blómum, 15-20 sm háum.
     
Lýsing   Laufin eru skipt í blaðstilk og laufblöðku. Flipar laufanna eru yfirleitt úr 5 hálf-spaðalag laufum. Jaðrar laufa eru oftast með tvær eða þrjár, sjaldan 4 tennur, djúpskertar, endatönnin yfirleitt styttri en hliðatennurnar. Yfirborð efri laufa með stutt hár og neðra borð hvít lóhærð af gráu hári. Blómin eru tvíkynja, kringlótt.
     
Heimkynni   M Evrópa, N-Ameríka (Massachusetts & Minnesota).
     
Jarðvegur   Fremur magur, vel framræstur jarðvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.secretseeds.com, http://www.sagebud.com, https://es.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Portada,
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, beð.
     
Reynsla   Reyndist skammlíf í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hólamura
Hólamura
Hólamura
Hólamura
Hólamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is