Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Campanula alliariifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   alliariifolia
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vaxklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti   C. lamiifolia Adamson; C. macrophylla Sims.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.3-0.7m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxklukka
Vaxtarlag   Fjölćringur međ upprétta - skástćđa - útafliggjandi, laufótta, ţéttdúnhćrđa blómstöngla. Stönglar og bikarblöđ rauđbrúnleit. Blómstönglar allt ađ 70 sm, ógreindir eđa stöku sinnum greinóttir. Međalstór, langstilkuđ laufblöđ í hvirfingu viđ grunn.
     
Lýsing   Grunnlaufin grágrćn, allt ađ 20 sm, breiđ-ţríhyrnd til hjartalaga, hvít af ţéttu filthári á neđra borđi, dálítiđ tennt og stilkuđ. Stöngullauf minni og stilkstyttri eftir ţví sem ofar dregur á stöglum. Blóm hangandi, axlastćđ eđa í einhliđa klösum. Blómin eru međ aukabikar. Krónan trektlaga eđa mjóbjöllulaga međ skegg á jöđrunum, flipar egglaga, hvassyddir, dálítiđ aftursveigđir, hvítbláir, fannhvítir eđa rjómalitir. Stíll nćstum ekki út úr krónunni, frćvur 3. Hýđi öfugkeilulaga međ rif og opnast neđantil.
     
Heimkynni   Kákasus, Tyrkland (Anatólía), L Asía
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H3
     
Heimildir   1,2 HS
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, beđ, undirgróđur
     
Reynsla   Falleg, harđgerđ og auđrćktuđ bláklukkutegund, sem hefur veriđ lengi í rćktun. Ţarf stuđning ţegar líđur á sumariđ.
     
Yrki og undirteg.   Campanula alliariifolia 'Ivory Bells' er međ rjómalit blóm. Campanula alliariifolia 'Flore Pleno' er međ ofkrýnd blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Vaxklukka
Vaxklukka
Vaxklukka
Vaxklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is