Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rosa davurica
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   davurica
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilrós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kirtilrós
Vaxtarlag   Villirós. Kirtilrósin (Rosa davurica) er náskyldur R. majalis. Greinar eru nćstum sléttar. Runninn er einblómstrandi, verđur um 100-150 sm hár međ stóra, ± beina ţyrna í pörum viđ blađaxlirnar.
     
Lýsing   Smálauf um 7 talsins, 2,5-3,5 sm löng, aflöng-lenslaga, ydd, hćrđ og kirtlhćrđ á neđra borđi, jađrar tvísagtennir, stođblöđ langć. Blómin 1-3, einföld, bleik og međ daufan ilm, bikarblöđ heilrend, jađrar hćrđir, upprétt og langć á nýpunni. Nýpur smáar, 1-1,3 sm, egglaga, sléttar, rauđar.
     
Heimkynni   NA Asía, N Kína.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, 7, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar međ hćl (tekur 12 mánuđi), rótarskot, sveiggrćđsla (tekur 12 mánuđi).
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í kanta á trjá og runnabeđum.
     
Reynsla   Ţessari tegund var sáđ í Lystigarđinum 1983 og plantađ í beđ 1988, kól nokkuđ framan af en kelur nú (2009) lítiđ eđa ekkert. Runninn er um 200 sm hár 2008, blómstrar og ţroskar nýpur. Til er önnur planta, sáđ 1999, plantađ í beđ 2004, vex mikiđ og er orđin 180 sm há 2008, engin blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kirtilrós
Kirtilrós
Kirtilrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is