Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
saxatilis |
|
|
|
Höfundur |
|
Turcz. ex Ledeb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Urðavíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Salix fumosa Turcz. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Frjóhnappar gulir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 50 sm hár. Ársprotar dúnhærðir, verða hárlausir með aldrinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Axlablöð egglaga til egglaga-lensulaga, sagtennt. Laufin öfugegglaga, snubbótt, stundum smásagtennt eða heilrend, græn ofan, greinilega bláleit neðan, verða hárlaus með aldrinum, sortna þegar þau eru þurrkuð. Reklar allt að 7 sm langir. Stoðblöð lítil, öfugegglaga, snubbótt, dökkbrún með löng, hvít hár. Fræhýðin um 4 mm löng, bláleit með um 0,5 mm langan stíl. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Tunkinsk hérað, Baikal. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Blautur, magur, malarborinn-sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 23,www.eggert-baumschulen.de/products/de/Laubgehoelze/deutsch-botanisch/W/Salix-saxatilis.html |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. Fræi er sáð um leð og það hefur þroskast. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|