Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Saussurea alpina
Ættkvísl   Saussurea
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fellaskjanni
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fellaskjanni
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 50 sm, laufótt.
     
Lýsing   Laufin allt að 25 sm, egglaga til egg-lensulaga, bogalaga eða fleyglaga við grunninn, heilrend eða dálítið tennt. Laufleggurinn með mjóan væng, efstu stöngullauf legglaus. Körfur allmargar til margar, í samþjöppuðum endastæðum hálfsveip eða í puntkenndum hálfsveip. Reifablöð í fáum eða mörgum syrpum, ekki með topp bikarsnepla, oftast þétt dúnhærð, sjaldan hálfhárlaus, smáblómin purpura, með sætan ilm. Aldin 2-4 mm, svifhárakrans um 10 mm.
     
Heimkynni   Evrópa til NV Asíu.
     
Jarðvegur   Lífefnaríkur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fellaskjanni
Fellaskjanni
Fellaskjanni
Fellaskjanni
Fellaskjanni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is