Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Campanula cochleariifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   cochleariifolia
     
Höfundur   Lam.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Smáklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti   C. pusilla Haenke, C. bellardii Allionii
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   ljósblár/hvítur
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hćđ   0.05-0.15m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Smáklukka
Vaxtarlag   Ţýfđ, skriđulir jarđstönglar, myndar breiđur. Grannar, skriđular jarđrenglur og rótskeyttir stilkar. Blómstönglar 5-15 sm háir, hćrđir eđa hárlausir, greinóttir, 1-6 blóma.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin smá, kringlótt til hjartalaga eđa egglaga og ţverstýfđ viđ grunninn, gróftennt og stilkuđ, áberandi grćn á bómgunartíma. Stöngullaufin eru minni og mjórri, oddbaugótt til lensulaga, gistennt. Blómklukkur lútandi, einstakar eđa fáar saman á stöngulendum, mjög blómviljug. Bikarflipar eru bandlaga. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 1,8 sm, bjöllulaga, mjókkar ekki ađ munnanum, milliblá til gráblá eđa hvít. Stíllinn nćstum ekki eđa ađeins lítillega út úr blóminu. Hýđi keilulaga, álút, opnast međ götum neđst.
     
Heimkynni   Fjöll Evrópu
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, breiđur, kanta, hleđslur, undirgróđur
     
Reynsla   Harđger međ afbrigđum, hefur veriđ lengi í rćktun í garđinum.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' međ hvít blóm. 'Cambridge Blue', 'Blue Tit' skćrblá, 'Silver Chimes', 'Miss Villmot' og fleiri.
     
Útbreiđsla   Pýreneafjöll, Alpafjöll, N & M Appennínafjöll og fjöll í Króatíu, Bosníu og Herzegóníu, Albaníu og Búlgaríu
     
Smáklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is