Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Campanula collina
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   collina
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hólaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   fjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.3m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hólaklukka
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur međ jarđrenglur, breiđist hćgt út. All skriđulir jarđstönglar. Myndar hvirfingar stilkađra blađa. Blómstönglar allt ađ 30 sm háir, dúnhćrđir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin breiđlensulaga til egglaga-aflöng, langydd, bogtennt, legglöng, dúnhćrđ. Blađstilkar stöngullaufa styttast eftir ţví sem ofar dregur á stönglinum, laufin alveg stilklaus efst. Blómklukkur lútandi, einstakar eđa fáar saman í fínlegum, einhliđa klasa eđa knippi. Aukabikarflipar smáir eđa engir. Krónan breiđbjöllulaga, klofin nćstum niđur til hálfs, dökk silkipurpura til bláfjólublá. Stíll stendur nćr ekkert út úr blóminu. Hýđi opnast međ götum neđst.
     
Heimkynni   Kákasus-Armenía
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   skipting,
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, kanta, beđ, breiđur, hleđslur, undirgróđur
     
Reynsla   Harđger og bráđfalleg tegund og ekki til vandrćđa ţótt hún sé dálítiđ skriđul. Ţrífst vel. Hefur veriđ lengi í rćktun í görđum hér á landi og í Lystigarđinum eru plöntur sem lifađ hafa í a.m.k. 50 ár. Ţroskar frć nokkuđ reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hólaklukka
Hólaklukka
Hólaklukka
Hólaklukka
Hólaklukka
Hólaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is