Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Thlaspi stylosum
Ættkvísl   Thlaspi
     
Nafn   stylosum
     
Höfundur   (Ten.) Mutel.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergasjóður
     
Ætt   Krossblómaætt (Brassicaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Lilla lit.
     
Blómgunartími   Apríl-mai.
     
Hæð   - 3 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Dvergasjóður
Vaxtarlag   Dvergvaxin, þýfð, fjölær jurt, allt að 3 sm, stöku sinnum 6 sm há. Laufin 5-10 mm, oddbaugótt, með legg, heilrend. Stöngullauf 2-4, legglaus.
     
Lýsing   Bikarblöð hálf lengd krónublaðanna. Krónublöðin 5 mm, lillalit. Frjóhnappar fjólubláir. Blómskipun með aldinum þétt, stutt, aldin með breiða vængi. Stíll 3-5 mm, nær fram fyrir grunna sýlingu vængjanna.
     
Heimkynni   M Ítalía (M & S Apenninafjöll).
     
Jarðvegur   Grýttur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2,
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í hleðslur.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2003, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Dvergasjóður
Dvergasjóður
Dvergasjóður
Dvergasjóður
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is