Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Aconitum ferox
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   ferox
     
Höfundur   Wall. ex Ser.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ćgishjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grámuskublár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   90-180 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ćgishjálmur
Vaxtarlag   Stönglar 90-180 sm háir, uppréttir, ógreindir neđantil, laufóttir, smá-dúnhćrđir. Lauf 7-15 sm, egglaga eđa hálfkringlótt, handskipt, 5-flipótt, flipar fleyglaga-egglaga, skert.
     
Lýsing   Blómskipunin 15-30 sm, klasi, endastćđur, ţéttur, ógreind eđa lítiđ grein neđantil, lóhćrđ, blómleggur verđur sverari efst, 2,5-5 sm. Blómin stór, föl grámuskulega blá, hjálmur bogadreginn, 2 x lengri en hár, međ stutta hvassa trjónu, sporinn beinn. Frćhýđi upprétt, 5, oftast ţétt hrokkinhćrđ. Frć í fellingum.
     
Heimkynni   Himalaja.
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur. Er ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ćgishjálmur
Ćgishjálmur
Ćgishjálmur
Ćgishjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is