Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Alchemilla taernaënsis
Ćttkvísl   Alchemilla
     
Nafn   taernaënsis
     
Höfundur   Hyl. ex Ericsson & Hellqv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   sól-hálfsk
     
Blómlitur   gulur
     
Blómgunartími   júlí
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ nýrlaga, sepóttum blöđum. Blómstönglar meira eđa minna útafliggjandi.
     
Lýsing   Blöđin frískgrćn, hárlaus og glansandi á efra borđi, hlutfallslega stór, gróftennt međ rúnnuđum breiđum tönnum. Blómin eru smá, gulgrćn, án krónublađ og sitja saman í knippum ofan til á blómstönglum. Blómstönglar međ ađlćgum hárum neđan til en ađ öđru leyti hárlausir. Blađstilkar eru einnig međ ađlćgum hárum. Blómgast um miđjan júlí.
     
Heimkynni   Svíţjóđ
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir  
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróđur, skrautblómabeđ
     
Reynsla   Hefur reynst ţokkalega í GR.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is