Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Ligularia |
|
|
|
Nafn |
|
alpigena |
|
|
|
Höfundur |
|
Pojarkova |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Háfjallskjöldur |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 140 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Plantan er grágræn. Stönglar uppréttir, 22-140 sm háir, 3-10 mm í þvermál við grunninn, hárlaus. Blómskipunin er stutthærð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf með legg, leggurinn purpurarauður, 2,5-25 sm, hárlaus, grunnslíður, efri hlutinn með mjóa vængi, laufblaðkan aflöng eða breið oddbaugótt 4,5-20 x 2,3-10,5 sm, hárlaus, fjaðurstrengjótt, með áberandi æðastrengi á neðra borði, fleyglaga við grunninn, mjókka að leggnum, jaðrar óreglulea tenntir, oddur bogadreginn til hvassyddur. Mið- til efstu laufin lík en legglaus, allt að 12 x 7 sm, minni efst, grunnur hálgreipfætt. Blómskipunin klasi, sjaldan skúfur, 4-6(-45 sm, þau efstu í blómhnoðum, þau neðstu greinótt, lotin, greinar 1,5-12 sm, hver með 2-23 körfur, stoðblöð lík laufblöðum eða mjög smá, band-sýllaga, 5-7-m. Blómskipunarleggur 2-4 sm. Körfur margar. Reifar bjöllulaga eða hálf-skállaga, 6-7 x 5-6 mm, ytraborð með þétt, stutt gul hár. Nærreifar 6-8, í 2 röðum, aflöng eða egglaga, 3-5 mm breið, hvassydd eða snubbótt, innri reifablöð með himnukennda jaðra. Geislablóm gul, tungan öfugegglaga eða aflöng, 7-10 x 3-4 mm, snubbótt, pípan um 4 mm. Pípukrýndu blómin mörg, 6-7 mm, pípan 2-2,5 mm. Fræhnetur gulleitar, sívalar, 4-5 mm. Svifhárakrans hvítur, jafn langur og pípukrýnda krónan. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Xinjiang, NA Afghanistan, Kyrgyzstan, N Pakistan, Tajikistan, Uzbekistan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= Flora of China, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200024191 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð, sem stakstæðar plöntur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|