Sigfús Daðason - Vængjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Syringa × prestoniae 'Desdemona'
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× prestoniae |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Desdemona' |
|
|
|
Höf. |
|
Preston 1927, Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagursýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðrófupurpura-blár á ytra borði, hvítleit innan. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stór, uppréttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Knúbbar purpuralitir, útsprungin blóm eru einföld, hvítleit innan, en rauðrófupurpura-blá á ytra borði. í allt að 15 sm löngum og álíka breiðum, gisnum klösum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Mjög rakur, en ekki blautur, meðalfrjór, vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7, http://www.friendsofhefarm.ca, http://mosaid.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska, stakir eða í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|