Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Antennaria carpatica
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   carpatica
     
Höfundur   (Wahlenb.) Bluff & Fingerh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Giljalójurt
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Gnaphalium carpaticum Wahlenb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Giljalójurt
Vaxtarlag   Upprétt, stundum ţýfđ jurt, allt ađ 15 sm há.
     
Lýsing   Sérbýli (dioecious). Uppréttur fjölćringur (8–)30–65 sm hár (stöngulsproti greinóttur eđa jarđstöngull kröftug). Engar ofanjarđarrenglur. Grunnlauf 3-5-tauga, spađalaga til öfuglensulaga eđa lensulaga, 50–200 × 4–25 mm, hvassydd, broddydd, grálóhćrđ eđa silfur-silkihćrđ bćđi ofan og neđan. Stöngullauf bandlaga, Allt ađ 11 stöngullauf á hverjum stöngli. 8–140 mm, rófuydd eđa ekki. Körfur uppréttar eđa drúpandi, 3–30 í sveiplíkri eđa skúflíkri blómskipun. Reifablöđ karlblóma 5–8 mm, reifablöđ kvenblóla 7–12 mm. Stođblöđ svört, dökkbrún, ljósbrún, kasraníubrún eđa ólífugrćn efst. Króna karlblóma 3–5 mm; króna kvenblóma 3–6 mm. Smáhnotir 1–1.5 mm, hárlausar. Svifhárakransar karlblóma 4–6 mm, svifhárakransar kvenblóma (5–)8–10 mm.
     
Heimkynni   Fjöll í Evrópu (Pyreneafjöll, Alpafjöll, Carpatafjöll), N-Heimskautiđ.
     
Jarđvegur   Rakur, kalkríku,grýttur leirjarđvegur međ lífrćnum efnum.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, http://botany.cz
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   í steinhćđir, beđkanta, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta sem sáđ var til 2010, í uppeldisreit..
     
Yrki og undirteg.   ssp. carpatica er álitin einlend (endemísk).
     
Útbreiđsla  
     
Giljalójurt
Giljalójurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is