Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Ramonda myconi
Ćttkvísl   Ramonda
     
Nafn   myconi
     
Höfundur   (L.) Rchb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettadiskur
     
Ćtt   Sumargullsćtt (Gesneriaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fjólublár til bleikur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   - 12 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klettadiskur
Vaxtarlag   Laufin mynda grunnhvirfingu, visna í ţurrkum, hrukkótt, grálođin ofan langhćrđ neđan. Blóm 1-6 á kirtildúnhćrđum, rauđmenguđum leggjum allt ađ 12 sm há.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 6 x 5 sm, oddbaugótt til tígullaga-kringlótt, snubbótt, djúptennt, rauđbrún hćrđ, bogtennt. Króna allt ađ 4 sm í ţvermál, fjólublá til bleik eđa hvít međ gula miđju, flipar dálítiđ, frjóhnappar stutt-broddyddir, gulir. Stíll allt ađ 7 mm. Aldin allt ađ 1,5 sm.
     
Heimkynni   M & A Pyreneafjöll.
     
Jarđvegur   Malarborinn, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarđinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Klettadiskur
Klettadiskur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is