Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Boykinia major
Ćttkvísl   Boykinia
     
Nafn   major
     
Höfundur   A.Gray
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hlíđaálfur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   130 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hlíđaálfur
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 130 sm hár. Grunnlauf dúnhćrđ á neđra borđi, hárlaus ofan, 5-22 x 7-26 sm, axlablöđ laufkennd, 6-20 mm eđa minni, brúnkögruđ.
     
Lýsing   Bikar skiptur niđur til hálfs í lensulaga, í lítiđ eitt kirtilhćrđa, útstćđa flipa, 2-4 mm. Krónublöđ hvít, kringlótt, eggleg undirsćtin.
     
Heimkynni   N & V Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Rakur, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur. Stór og kröftug tegund.
     
Reynsla   Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hlíđaálfur
Hlíđaálfur
Hlíđaálfur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is