Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Geranium psilostemon
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   psilostemon
     
Höfundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Armeníublágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rauđrófupurpura.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   -120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Armeníublágresi
Vaxtarlag   Falleg, upprétt fjölćr jurt, allt ađ 120 sm há. Jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Efri hluti stöngla, blómskipunarleggir og blómleggir stutthćrđir og kirtilhćrđir. Grunnlauf stór, allt ađ 20 sm +, djúp skert, skerđingarnar 7, separ hvassyddir, mjókka til beggja enda, jađrar hvasstenntir. Stöngullauf 5-skipt, lauf og laufleggir minnka eftir ţví sem ofar dregur á plöntunni, blöđkurnar hćrđar. Blómskipunin upprétt, lotin, blómin upprétt, allt ađ 35 mm í ţvermál, grunn-skállaga, Bikarblöđ allt ađ 9 mm, oddur 3 mm. Krónublöđ ögn sýld eđa bogadregin í oddinn, rauđrófupurpura, grunnur og ćđar svartar, 18 mm. Frjóţrćđir og frjóhnappar svartir, frćni 3 mm, djúp purpura-rauđ. Ung aldin upprétt, blómleggir dálítiđ aftursveigđir, trjóna 30 mm, frćvur 5 mm, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   NA Tyrkland.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ. Ţarf uppbindingu.
     
Reynsla   Myndirnar teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Armeníublágresi
Armeníublágresi
Armeníublágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is