Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Hypericum attenuatum
Ćttkvísl   Hypericum
     
Nafn   attenuatum
     
Höfundur   Fisch. ex Choisy
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Gullrunnaćtt (Hypericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   10-45(-70) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 10-45(-70) sm há, uppréttir stönglar vaxa upp frá jarđstönglum eđa skriđulum jarđstönglum. Stönglar margir til fáir, í ţúfum, mjög greinótt. Stönglar eru međ 2 rákir, međ svartar kirtildoppur og rákir og oft lítiđ af (rauđleitum eđa svörtum) kirtildoppum annarsstađar.
     
Lýsing   Laufin legglaus, blađkan oddbaugótt til aflöng eđa öfuglensulaga eđa (sjaldan) egglaga, (0,8-)1,5-3,1(-3,8)sm × (3-)5-12(-15)mm, ţykk-pappírskennd, ljósari á neđra borđi, kirtildoppur á blöđkunni fölar og svartar, fáar og á víđ og dreif, margar efst. Doppur innan viđ jađarinn eru svartar, strjálar. Ađal hliđar-ćđarnar 2 í pari, hliđarćđa-net ţétt en oft fremur ógreinilegt og greinilega strjált, grunnur er hálfhjartalaga til fleyglaga, jađar heilrendur og sléttur, oddur snubbóttur til bogadreginn. Blómskipunin (1 eđa) fá til margblóma úr 1-4 liđum, stundum međ blómstrandi greinar upp ađ 4 liđ neđan frá, öll er hún sívöl til pýramídalaga, stođblöđ og smástođblöđ aflöng-oddbaugótt, jađrar heilrendir. Blóm 1,3-2(-2,5) sm í ţvermál, stjörnulaga. Blómknappar egglaga, oddur nćstum hvassyddur til hvassyddur. Bikarblöđ ósamvaxin, upprétt, ţríhyrnd-egglaga til lensulaga, breytileg til misstór, (3,5)5-10 × 1-4 mm. Kirtlar á blöđkunni eru ljósir, rákir eđa doppur og svartar doppur á víđ og dreif, oddur hvassydd til langyddur, ćđar 5-7. Krónublöđ ?gullgul međ rauđa slikju í knúppinn, aflöng-öfugegglaga, 0,8-1,2 sm × 4-7 mm, 2,4-3 × lengri en bikarblöđin, ósammiđja, blöđkukirtlar svartir, doppur og rákir, á víđ og dreif, jađarkirtlar svartir, ţéttir efst, jađar heilrendur. Frćflar um 90, greinilega í knippum, ţeir lengstu 8-10 mm, 0,7-0,8 × lengri en krónublöđin. Eggleg mjó-egglaga, stílar 3, ósamvaxnir, 4-4,5 mm, 1,2-1,6 × lengri en egglegiđ, mjög útstćđir. Frćhýđi breiđ-egglaga eđa aflöng-egglaga til mjó-keilulaga, (4-)6-10 × 2-6 mm, 2-3 × lengri en bikarblöđin, lokar stöku sinnum međ fáar, svartar, aflangar kirtilrákir. Frćin millibrún, 0,7-1,1 mm, frćhýđi fín band-götótt.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, malarborinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org, Flora of China
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, međfram runnaţykknum.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is