Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Lilium |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Red Carpet' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautlilja* |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Sólríkur vaxtarstaður (eða hálfskuggi). |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur og laukplanta. Asíublendingur (Asiatic hybrid). |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúprauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
90-120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttir, laufóttir stönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
‘Red Carpet, er fjölær laukplanta sem myndar hnaus. Stönglar eru 90 120 sm háir, sterklegir. Blóm vita út á við og ögn út á við, trektlaga, formfögur, standa lengi. Þau eru skínandi djúprauð og ekki doppótt. Blómhlífarblöð eru aftursveigð, með mjóan grunn og jaðar ytri blómhlífarblaðanna eru ögn bylgjaðir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki / Cultivar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór og vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hefur mikla mótstöðu gegn sveppasýkingu (Fusarium) og hefur viðnámsþrótt gegn veirum. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.freepatentsonline.com,
http://www.davesgarden.com,
http://www.shoottgardening.co.uk,
http://www.answers.yahoo.com,
http://www.americanmeadows.com,
http://www.ces.ncsu.edu
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkið er kröftugt og gott til ræktunar og fjölgunar. Fjölgað með hliðarlaukum, einnig með æxlilaukum úr blaðöxlunum. Myndar ekki fræ. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Gróðursetjið laukana með 40-45 sm millibili. Jarðvegur þarf að vera frjór og vel framræstur. Meðalvökvun, ofvökvið ekki.
Mælt er með að setja lauf eða annað lífrænt yfir moldina svo að hún haldi betur rakanum. Dauð blóm eru fjarlægð en stönglar látir standa. Laukar eru látnir vera á sínum stað og þeir blómstra ár eftir ár.
Það er hægt að forkæla laukana og neyða þá til að blómstra á öðrum tímum en þeim er eðlilegt. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Asíublendingar eru nú sá hópur garðaliljuyrkja sem er lang algengastur, enda mjög auðvelt að rækta. Þessi blendingar úr þessum hóp kom fyrst fram í Bandaríkjunum og var nefndur Mid-Century blendingar í fyrstu. Í samanburði við austurlandablendinga blómstra Asíublendingar fyrr, plönturnar eru ekki eins hávaxnar, blómin eru ögn minni.
Asíublendingar eru komnir af tegundum frá M og A Asíu, svo sem Lilium amabile, L. bulbiferum, L. dauricum og L. lancifolium (syn. L. tigrium) til að nefna nokkrar. Þess vegna eru litbrigðin mörg og breytileikinn mikill. Asíublendingar eru með blóm sem eru upprétt, vita upp á við eða út á við eða eru hangandi, venjulega ilmlaus og eru stjörnulaga með fjölda litbrigða svo sem gulu, appelsínulitu, bleiku, rauðu, hvítu og tvílitu. Nokkrar Asíublendinganna eru gulir svo sem ‘Connecticut King’ og þekktur rauður blendingur er ‘Gran Paradiso’. Asíublendingar þrífast best með blómin í sólinni og neðri hluta stönglanna í skugga. Fjölgað með hreisturgræðlingum.
|
|
|
|
|
|