Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa gallica 'Officinalis'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   gallica
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Officinalis'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skßldarˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Fr÷nsk rˇs, Eddikerose, Apothekerrose, R. gallica v. officinalis Thory.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Fagurrau­ur-skŠrbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   70 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Skßldarˇs
Vaxtarlag   Ë■ekktur uppruni. Rosa ĹOfficinalisĺ er ein af yrkjunum sem hefur veri­ Ý rŠktun a­ minnsta kosti sÝ­an um 1310 (en var a­ ÷llum lÝkindum rŠktu­ af persum og fleiri ■jˇ­um ■egar eitt ■˙sund ßrum fyrir Krists bur­!). Ůessi franska rˇs er ein af bestu blˇmarunnunum, runninn sjaldan hŠrri en 70 sm, me­ bogna ■yrna, ■yrnar fßir. Laufi­ glansar ekki. V÷xturinn er Ý me­allagi kr÷ftugur og pl÷nturnar brei­ast ˙t til allra hli­a.
     
Lřsing   Blˇmin eru hßlffyllt, fagurrau­-skŠrbleik, me­ daufpurpura slikju. ═ mi­junni er ■Útt knippi af gullgulum frŠflum. Nřpur margar, fremur stˇrar hn÷ttˇttir, slÚttir, og skrautlegar, appelsÝnugulir til rau­ir, en ver­a svartir a­ vetrum. (Gˇ­ar Ý matrei­slu). Blˇmsprotarnir eru upprÚttir og bera blˇmin ofan vi­ lauf■ykkni­.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   LÚttur, me­alfrjˇr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Mj÷lsveppur.
     
Harka   Z5
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - K°benhavn http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/116/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Rˇsin myndar m÷rg rˇtarskot ■egar h˙n vex ß eigin rˇt. H˙n gerir litlar kr÷fur, er skugga■olin en getur sřkst af mj÷lsvepp eftir a­ blˇmgun er loki­. Rosa gallica ĹOfficinalisĺ gengur lÝka undir nafninu apˇtekararˇs og edikrˇs ■ar sem blˇm hennar voru fyrrum notu­ til a­ b˙a til rˇsaedik til lŠkninga. Ůurrku­ blˇm eru notu­ Ý ilmjurtabl÷ndu vegna ■ess a­ ■au ilma lengi. ┴­ur fyrr ger­u apˇtekarar ilmandi duft sem og heilsulyf ˙r ni­urrifnu laufi. RedoutÚ lřsti henni ß sinni tÝ­ sem ĹLe Rosier de Provins ordinaierĺ, ■a­ er a­ segja venjulega rˇsin frß ■orpinu Provins. Ůetta er sama rˇsin sem var sett Ý skj÷ld LancasterŠttarinnar. ═ Englandi gengur h˙n undir nafninu Red Rose of Lancaster. St÷kkbreytt frŠplanta (sport) af ■essari rˇs er ĹVersicolorĺ sem ekki mß rugla saman vi­ Rosa damacena ĹVersicolorĺ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Skßldarˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is