Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Gentiana affinis
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   affinis
     
Höfundur   Griseb. ex Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sléttuvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, votlendi.
     
Blómlitur   Himinblár til indígóblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sléttuvöndur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt allt ađ 30 sm há, međ stólparót. Stönglar nokkrir saman, uppréttir eđa dálítiđ útafliggjandi.
     
Lýsing   Grunnlauf 2-3 sm, mörg, í pörum - neđstu laufin lensulaga-egglaga, efstu laufin eru mjórri. Blómin eru í efstu lauföxlunum, međ 2 bandlaga stođblöđ. Bikar allt ađ1,2 sm, flipar 3-7 mm, óreglulegir, aflöng-bandlaga, Króna 2-3 sm himinblá rtil indigóblá, mjíyrektlaga, flipar 3-5 mm, útstćđir, egglaga, grćn neđantil. Ginleppar 2-3 tentir, styttri en fliparnir. Frćflar ekki samvaxnir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   Vestur N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, www.swcoloradowildflowers.com/Blue%20Purple%20Enlarged%%20Photo%20Pages/gentian%202.htm
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sléttuvöndur
Sléttuvöndur
Sléttuvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is