Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Leontopodium nanum
Ćttkvísl   Leontopodium
     
Nafn   nanum
     
Höfundur   (Hook.f. & Thomson ex Hook.f. & Thomson) Hand.-Mazz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dverghríma
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulhvítur/hvítgrá háblöđ.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 5 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dverghríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, međ útblásinn blađstilk, myndar litlar ţyrpingar. Jarđrenglur stuttar, allt ađ 2 sm, ţétt ţakin brúnum, rotnandi laufum međ ţéttar blómlausar hvirfingar og fjölda ţráđlaga hvirfingarblađa, jarđrenglur sem senda 1-5 skriđular og greinóttar brúnar renglur međ hreistrur, allt ađ 10 sm.
     
Lýsing   Stönglar stakir, sjaldnar 2 eđa 3, oftast 5 sm háir, sjaldan hćrri, međ 3-7 lauf, öll plantan er međ ljósgráu gisnu lóhári og fjólublá neđantil. Stönglar ţroskast oft ekki og öll plantan myndar legglaus höfuđ, ekki hćrri en 1,5-2 sm. Laufin langspađalaga til spađalaga-aflöng, hvirfingalauf allt ađ 20 x um 5 mm, lagglauf upprétt, allt ađ 1,5 sm og mjórri, jafn dúnhćrđ bćđi ofan og neđan. Körfur (1-)3-5, blómin einkynja eđa tvíkynja, mjög ţátt, 6-15 mm í ţvermál, stođblöđ ekkert frábrugđin stöngullaufunum, upprétt, ekki lengri en karfan, en oftar styttri, mynda ekki stjörnu. Reifar lensulaga, um 6 mm, mjó-ydd og međ himnukenndan odd, brún eđa nćstum svört, oft grćn á efra borđi. Karlblóm međ um 4 mm krónu, svifhárakrans um 6 mm, kvenblóm međ um 6 mm krónu, svifhárakrans 8-9 mm. Svifhárakrans hvítur, ögn lengir en krónurnar og smáreifablöđin og myndar áberandi, ţétta körfu.
     
Heimkynni   Kína, Indland, Nepal, Kazakstan
     
Jarđvegur   Léttur, magur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200024167
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur, myndirnar eru teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dverghríma
Dverghríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is