Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
longigemmis |
|
|
|
Höfundur |
|
Maxim. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Töfrakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
- 1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni allt að 1,5 m hár. Greinarnar eru uppsveigðar til útstæðar, kantaðar, hárlausar. Brumin eru löng og flöt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 3-7.5 × 1,25-3 sm, egglaga-lensulaga til aflöng, ydd og grunnur þeirra fleyglaga. Þau eru ljósgræn og hárlaus ofan, tennur með kirtilodda, bláleit og dúnhærð á æðastrengjum á neðraborði þegar þau eru ung. Laufleggir allt að 6,5 sm langir. Blómin allt að 6,5 mm í þvermál, hvít, í breiðum, hvelfum, lotnum, dúnhærðum skúfum, sem minna á hálfsveip og eru allt að 5×9 sm. Krónublöðin eru styttri en fræflarnir. Hýðin eru næstum hárlaus með útstæðum restum af stílum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð runnabeð, í þyrpingar, í raðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Þrífst vel þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|